Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Kristín Ingibjörg Nordquist

takk mamma min, og vid hlokkum lika til ad få tig i heimsokn

Bid ad heilsa Pabba og ollum sem vid tekkjum.. ja sendi ter sms um heimilisfangid mitt.. knuzz knuzz

Kristín Ingibjörg Nordquist, mán. 9. feb. 2009

Fá mömmu

Til hamingju með nýju(gömlu)íbúðina. Það vantar alveg að gefa upp okkur upp nýtt heimilisfang. Vona að ykkur líði öllum vel þarna. Eg hlakka til að koma í heimsókn. Það styttist óðum þangað til. Kveðja frá Sigga, til ykkar allra. Bestu kveðjur frá mér til allra sem ég þekki Eygló

Eygló Hjálmarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 6. feb. 2009

Kristín Ingibjörg Nordquist

Elsku frænka, Það er bara frábært, við komum laugardaginn 17 jan kl:15,00

það verður gaman að sjá ykkur Anna Björg min og kynnast þér og fjölskyldu þinni.. kærar kveðjur Stína og co

Kristín Ingibjörg Nordquist, mán. 5. jan. 2009

Stína, Stebbi og fjölskylda

Gleðilegt nýtt ár og bestu þakkir fyrir það gamla. Vonum að nýtt ár færi ykkur gleði og hamingju og ykkur líði vel. Datt hérna inn og mig langaði að athuga hvort mér tækist að koma til ykkar þessum skilaboðum. Með bestu kveðju, frá Mömmu

Eygló Hjálmarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. jan. 2009

gifting

hæ aftur Til hamingju með 19 ára brúðkaupsdaginn i dag þann 1.jan.09 kveðja Anna Björg

Anna Björg Samúelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. jan. 2009

heimboð

Elsku frænka Hvernig líst ykkur á að koma i kaffi til okkar laugard.17.jan.kl 15. Flott heimasíðan ykkar. Biðjum að heilsa fjölsk.Kær kveðja Anna Björg i Árhus

Anna Björg Samúelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. jan. 2009

2009

Elsku frænka. Ég vildi bara ´0ska ykkur Gleðilegs árs. Hvenig líst ykkur á að koma i kaffi til okkar laugardaginn 17.jan.kl 15 Flott heimasíða Kveðja Þin frænka Anna Björg i Árhus

Anna Björg Samúelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. jan. 2009

Kristín Ingibjörg Nordquist

við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

Það er ótrúlega erfitt að vera erlendis yfir jólahátíðina fjarri vinum og fjölskyldu. Við elskum ykkur og söknum ykkar hafið það ávallt sem best, guð geymi ykkur...´ Kærar kveðjur frá Stínu, Stebba, Sigga, Óla og Lísu

Kristín Ingibjörg Nordquist, sun. 21. des. 2008

Kristín Ingibjörg Nordquist

Javel.. þá er nú fokið i flest skjól, ef þið eruð að koma líka

Gaman að sjá ykkur hérna :-) endilega hafa samband ef þið komið,, hingað eða til svergie.. knuzzzz stina

Kristín Ingibjörg Nordquist, fim. 6. nóv. 2008

Frá Vötnum

Hæ, Fundum óvænt þessa heimasíðu og reyndum að commenta, held það hafi ekki tekist. Allavega gaman að sjá að ykkur líður vel, ætli við komum ekki bara líka bráðum, þar sem allt virðist vera að fara fjandans til hér á skerinu...... Kveðjur frá Aldísi og Höskuldi

Aldís Eyjólfsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. nóv. 2008

Í Íslands ölduróti

Hæ öll þarna niðri á dönsku flötinni. Hér er sannkallað ekta Íslenskt öldurót eins og það gerist mest, ég ligg bara í leti þennann daginn og rakst inná þessa síðu sem ég var löngu búinn að tína, maður er bara að hvílast fyrir næsta stríð og safna hugmyndum. Vetur í námd og betra að vera klár þegar færin gefast.

Sæmundur (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 23. okt. 2008

hej med jer

sikke flotte græskar mænd i har lavet, nu bliver jeg nød til at besøge jer en aften hvor mørket er faldet på så jeg rigtig kan se dem stå og lyse. Mange knus og kram fra Liddi til jer

Liddi Nielsen (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 19. okt. 2008

Karen

Vildi bara skilja eftir mig spor þar sem ég var að forvitnast og skoða myndir he he he... Bestu kveðjur frá íslandinu góða hí hí hí...

Karen (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 18. okt. 2008

Íslandi í dag...

Fín síða hjá þér stelpa. Er gott eða vont að vera ekki á Íslandi í dag?? Spurning.. Love Kolla Hildur í USA

Kolla Hildur (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 12. okt. 2008

Kveðja í eymdini á Íslandi :)

hæ hæ mikið var að maður getur farið að lesa fréttir frá ykkur þarna í henni Danmörku :) allt er nú samt sæmilegt að frétta herna frá hornafirði Kv Gestur

Gestur Halldórsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 8. okt. 2008

hæhæ

Gaman að skoða síðuna, hún er miklu betri svona. Vonandi líður ykkur öllum vel. Kv. margit og co.

Margit Lína Hafsteinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 27. sept. 2008

hallo allir

Gestabókin okkar er geymd hérna inni í bili knus og kram frá Stínu,Stebba,Sigga,Óla og Lísu

stina (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 4. sept. 2008

Um bloggið

Stina.Sig

Höfundur

Kristín Ingibjörg Nordquist
Kristín Ingibjörg Nordquist
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband